Um Faktoría

Faktoría er nýtt fyrirtæki með það sjónarmið að bjóða einfalda leið til að fjármagna kröfur. Okkar markmið er að gefa fyrirtækjum tækifæri á að nýta fjármagn sitt betur með því að veita þeim fyrirgreiðslu fyrir útistandandi reikninga svo þau þurfi ekki að bíða eftir greiðslum. Við erum stoltir af þeirri staðreynd að Faktoría er eitt minnsta fjármögnunarfyrirtæki landsins sem nýtist viðskiptavinum okkar vel að því leyti að við veitum persónulega og skjóta þjónustu. Þó að við séum smáir þá gerði okkar einstaka þjónustukerfi okkur kleift að fjármagna yfir 10.000 viðskiptakröfur og höfum hjálpað yfir 100 fyrirtækjum að standa í skilum.

Faktoría er með starfssemi í Borgartúni 3.

Opið frá 09:00 til 16:00 alla virka daga vikunnar.

STARFSMENN

FINNUR GUNNARSSON

FINNUR GUNNARSSON

   415-8920  |  694-2090

HAUKUR BALDVINSSON

HAUKUR BALDVINSSON

   415-8930  |  861-9141

FAKTORÍA - Í þínu liði

Borgartún 3
105, Reykjavík