GÆÐI OG ÖRYGGI

HÁMARKS ÖRYGGI

Faktoría skuldbindur sig til þess að hámarka öryggi upplýsinga með tilliti til leyndar, réttleika og tiltækileika.

ÖRYGGI ALLRA

Allir starfsmenn, verktakar og þjónustu-aðilar Faktoría eru skuldbundnir til að vernda gögn og upplýsingakerfi gegn óheimilum aðgangi, notkun, breytingum, uppljóstrun, eyðileggingu, tapi eða flutningi.

SAMFELLDUR REKSTUR

Áætlanir um samfelldan rekstur eru til staðar, þeim viðhaldið og þær prófaðar reglulega.

STJÓRNUN UPPLÝSINGAÖRYGGIS

Faktoría fylgir lögum, reglum og leiðbeiningum um stjórnun upplýsinga-öryggis sem eru grundvöllur skipulags og viðhalds þeirra ráðstafana sem standa vörð um leynd, réttleika og tiltækileika gagna og upplýsingakerfa.