FAKTORÍA Í LIÐI MEÐ ÞÉR – CPLA EHF

 

“CPLA ehf. var stofnað 2007 en hóf hótel-og gistiheimilarekstur sumarið 2015. Fyrirtækið hefur vaxið hratt eins og raunin er um fjölmörg ferðaþjónustu fyrirtæki á Íslandi og í því felast margvíslegar áskoranir. Vegna fjárfestinga ýmis konar, s.s. kaup á margvíslegum lausafjárbúnaði, lengd viðskiptakrafna o.fl. hefur verið gott að geta leitað til Faktoría varðandi fjármögnum. Samskiptin við starfsmenn Faktoria hafa hreinlega verið frábær. Þeir hafa sýnt áhuga á rekstrinum, sett sig inn í rekstrarforsendur og hafa skilning á eðli tekjuflæðisins o.fl. Þá hefur afgreiðsla þeirra verið bæði fagleg og tekið stuttan tíma. Ég get óhikað mælt með góðri þjónustu Faktoria og hyggst eiga í góðu samstarfi áfram.”

Kveðja, 
Jónas A. Þ. Jónsson

 

Við vitum hversu mikilvægt það er að hafa skjótan og hagkvæman aðgang að fjármagni, án þess að það hafi áhrif á þín viðskiptasambönd. Faktoría í liði með þér.