Af hverju Faktoría?

Við veitum fyrirtækjum í vexti skjótan og hagkvæman aðgang að fjármagni. Kerfið okkar gerir þér kleift að fá fjármögnun reikninga afgreidda innan sólahrings að jafnaði. Þjónustan okkar stendur öllum fyrirtækjum til boða og að kostnaðarlausu. Vaxa Borga reikninga Kaupa aðföng Borga laun Auka umsvif Dæmi um fjármögnun hjá Faktoría Þú sækir um fjármögnun á reikningi …

Af hverju Faktoría? Read More »