AF HVERJU FAKTORÍA?

Samanburður á Féflæði og Factoring/Kröfusölu

Við vitum að viðskiptasambönd þín eru mikilvæg. Með féflæði eru kröfurnar í þinni eign – skuldari borgar kröfurnar þínar í sínum heimabanka. Þannig helst óbreytt viðskiptasamband.

FAKTORÍA

Féflæði

 • Fjármögnum allt að 97,5% fyrirfram.
 • Engin áhrif á viðskiptasamband.
 • Þú velur hvaða kröfur þú vilt fjármagna.
 • Óbreyttar kröfur í heimabanka skuldara.
 • Engin áhrif á bankaviðskipti.
 • Engin falin gjöld.

SAMKEPPNISAÐILAR

Factoring/Kröfusala

 • 60-80% fjármögnun fyrirfram.
 • Veðsetningar.
 • Viðskiptasambandi slitið (krafa stimpluð, veðsett og tilkynnt).
 • Allt kröfusafn tekið sem veðsetning.
 • Fyrirtækið þitt lagt undir.
 • Lántökugjald, stimpilgjald, þinglýsingargjald osfrv.