Faktoría fjármagnar allt að 97,5% af virði viðskiptakrafna, án áhrifa á viðskiptasambönd. 

Faktoría – Í þínu liði.

Faktoría veitir fyrirtækjum í vexti skjótan og hagkvæman aðgang að fjármagni. Með kerfinu okkar færðu kröfufjármögnun afgreidda innan dags. Skuldari greiðir svo kröfuna þína í sínum heimabanka eins og venjulega, án þess að hafa nokkur áhrif á viðskiptasamband

Yfir 10.000 fjármagnanir gerðar

Yfir 100 fyrirtæki í viðskiptum

Hvað segja viðskiptavinir okkar

Kú mjólkjurbú ehf.

“Nútíma fjármögnun fyrir nútíma fyrirtæki”

Ólafur Magnússon, forstjóri

CPLA ehf.

“Ég get óhikað mælt með góðri þjónustu Faktoría”

Jónas A. Þ. Jónsson, Framkvæmdastjóri

Reykjavík Warehouse ehf

“Persónuleg þjónusta þegar við þurfum á henni að halda”

Haraldur Logi Hrafnkellsson, forstjóri

Garðar best ehf

“Einfalt kerfi sem gerir okkur kleift að fá snögga fjármögnun á netinu”

Bjarni Jóhann Þórðarson, forstjóri

Skipakostur slf

“Góð þjónusta sem aðstoðar fyrirtækið með vöxtinn”

Júlíus Þór Júlíusson, forstjóri

Stakkavík ehf

“Hröð og örugg þjónusta”

Jón G Ottósson, forstjóri

Aveda

“Einfalt kerfi og góð þjónusta sem hægt er að treysta á”

Heimir Hermannsson

Þetta er einfalt

SKRÁÐU ÞIG

VELDU KRÖFUR

FÁÐU FJÁRMÖGNUN

EKKI BÍÐA FÁÐU BORGAÐ STRAX

HVERNIG NÝTIST KRÖFUFJÁRMÖGNUN MÍNU FYRIRTÆKI?

Með kröfufjármögnun geta fyrirtæki aukið framlegð og veltuhraða krafna með umbreytingu á greiðslufresti yfir í staðgreiðslu. Kröfufjármögnun jafnar greiðsluflæði inn í rekstur án frekari skuldsetningar og skerðingu á eiginfjárstöðu fyrirtækis.

HVERSU LANGAN TÍMA TEKUR AÐ FÁ ÞJÓNUSTU FAKTORÍA?

Uppsetning og tenging við kerfi Faktoría tekur 1-3 virka daga. Setja þarf upp kerfið og innheimtustillingar í samstarfi við viðskiptabanka.

GETUR HVAÐA FYRIRTÆKI SEM ER SÓTT UM FJÁRMÖGNUN?

Fyrirtæki af hvaða stærðargráðu sem er getur sótt um fjármögnun, en á bak við hverja umsókn þarf að liggja kröfusafn. Áhættumat á greiðendum og kröfuhafa er framkvæmt áður en tilboð er sent til viðskiptavina.