Faktoría kröfufjármögnun
Fáðu reikningana þína greidda þegar þér henta
Við veitum fyrirtækjum í vexti skjótan og hagkvæman aðgang að fjármagni. Kerfið okkar gerir þér kleift að fá fjármögnun reikninga afgreidda innan sólarhrings. Skuldari greiðir svo reikninga sína á áður umsömdum gjalddaga svo engin áhrif verða á viðskiptasamband.
Faktoría kröfufjármögnun
Þinn liðsfélagi
Við veitum fyrirtækjum í vexti skjótan og hagkvæman aðgang að fjármagni. Kerfið okkar gerir þér kleift að fá fjármögnun reikninga afgreidda innan sólarhrings. Skuldari greiðir svo reikninga þína í heimabanka á áður umsömdum gjalddaga svo engin áhrif verða á viðskiptasamband.
Skráðu þig
Samningur
Þegar Faktoría hefur fengið tilskilin gögn skrifar þú undir samning. Samningurinn er ekki bindandi og þú getur notað fjármögnunarleið Faktoría þegar hentar.
Sæktu um fjármögnun
Þegar samningur er til staðar getur þú skráð þig inn á heimasíðu Faktoría og séð reikninga sem þú hefur stofnað í þínum viðskiptabanka. Þú ræður hvaða kröfur þú vilt fjármagna!
Fáðu greitt
Þegar Faktoría hefur farið yfir umsókn og hún samþykkt, færðu allt að 90% virði höfuðstóls greitt út til þín. Faktoría heldur eftir tryggingu og sinni þóknun þangað til reikningur greiðist.
*Umsóknarferlið getur tekið 1-2 sólarhringa.
Þegar tilboð er komið í umsókn og þú hefur samþykkt, færðu greittt á innan við klukkutíma

Hvað segja viðskiptavinir okkar




